Námskeiðin okkar

Lestu nýjustu færsluna á blogginu

Lesa
  • Ég finn fyrir rosalegri orku sem lætur mig vilja æfa 5x í viku. Ég er hætt að hugsa að ég verði að æfa heldur langar mig það bara endalaust.

  • Orkan jókst liggur við á fyrsta degi og svefninn mjög fljótlega betri líka. Finn mikinn mun á einbeitingu, en ég endist mun lengur við að læra á daginn.

  • Ég hefði aldrei trúað því fyrir 4 vikum að vera komin svona langt og vera ennþá að telja macros. Hef yfirleitt fljótt gefist upp en hef loksins gaman af þessu og er að sjá árangur.

1 af 3

Hvað er macros næringarþjálfun?

Þegar þú telur macros, þá reiknar þjálfarinn fyrir þig þín hlutföll af próteini, kolvetnum og fitu. Þessi hlutföll byggjast á þér og þínum persónueinkennum, s.s. hæð, þyngd, kyni, hreyfingu, markmiðum o.fl.
Þú vigtar svo allt sem þú borðar og setur inn í MyFitnessPal appið og fylgist með og nærir þig út frá tölunum þínum.

Ásamt þessu vinnum við að heilbrigðum lífstíl með allskyns verkefnum, markmiðum, venjum o.fl.